Sorptunnuhreinsun leggur sitt af mörkum til að ganga vel um umhverfið og skilja vel við verkefnin sem tökum að okkur.

Við notum umhverfisvæn efni frá Nerta sem er með vottað ISO 14001. Við reynum eftir bestu getu að endurnýta og flokka ásamt því að safna þeim úrgangi sem við þrífum og förgum á viðurkenndan máta.

Flokkum

Umhverfisvæn efni

Virðing fyrir náttúrunni