Sorptunnuhreinsun notast við sérstaka kerru til að þrífa tunnur, gáma og ker.

Kerran sem við notum safnar öllum óhreinindum úr ílátunum í gám til að halda ykkar eignum hreinum. Kerran gerir starfsfólki okkar kleift að beina háþrýstisprautunni í hvern krók og kima og skilum því tandurhreinni tunnu.